Fréttir | Evrópa

02:0003.09 2012Evrópa Alexander Freyr Einarsson | alexander@433.is | @alexander_freyr

Myndband: Flottasta mark sem markvörður hefur skorað?

Þessi markvörður tengist fréttinni ekki neitt.

Þar til nýlega var áhugamannaliðið Dardania Lausanne frá Sviss ekkert sérlega þekkt.

Það breyttist þó í gær þegar liðið vann góðan 6-1 útisigur gegn Genolier Begnins, en úrslitin voru í sjálfu sér ekki það merkilega við leikinn.

Það magnaða við þennan leik var markið stórkostlega sem Dominique Niederhauser, markvörður Dardania, skoraði.

Enginn veit hvers vegna honum datt í hug að skjóta af 80 metra færi, eða hvernig hann hitti boltann svona ótrúlega vel, en inn fór boltinn og er þetta hugsanlega flottasta mark sem markvörður hefur skorað!

 

Tracker Pixel for Entry

Til baka
04:3018.04 2014 Evrópa

Bestu ummæli Zlatan Ibrahimovic og Andrea Pirlo á ferlinum

Fjölmiðillinn TalkSport birti í dag frábært myndband á heimasíðu sinni en þar er aðeins farið yfir ævisögur…

Lesa

04:1518.04 2014 England

Hazard gæti misst af fyrri leiknum gegn Atletico Madrid

Eden Hazard, leikmaður Chelsea á Englandi, gæti misst af leik liðsins gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar…

Lesa

04:0218.04 2014 England

Myndband: Suarez, Mata, Baines og fleiri í nýrri auglýsingu frá Adidas

Öll stærstu fyrirtæki heimsins sem tengjast fótbolta frumsýna nú nýjar auglýsingar fyrir HM í sumar. Adidas hefur…

Lesa

04:0018.04 2014

Mynd dagsins: Týpískur Busquets

Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda. Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu.

Lesa

03:3918.04 2014 England

Pellegrini viss um að Liverpool og Chelsea tapi stigum

Manuel Pellegrini stjóri Manchester City er viss um að bæði Chelsea og Liverpool eigi eftir að tapa…

Lesa

03:1718.04 2014 England

Viðræður Chelsea við John Terry ganga vel

Chelsea á í viðræðum við fyrirliða sinn John Terry um nýjan samning og viðræður ganga vel. Steve…

Lesa

03:0018.04 2014 Annað

Instagram dagsins - Leikmaður Liverpool með “selfie”

Instagram er samskiptamiðill sem hefur notið mikillar vinsælda um allan heim undanfarna mánuði. Miðilinn virkar þannig að menn setja inn myndir af hinu og þessu.

Lesa

02:3018.04 2014 England

Mynd: Stuðningsmenn Liverpool mættu á æfingu - Make us dream

Stuðningsmenn Liverpool brosa mikið þessa dagana enda liðið í dauðafæri á að vinna ensku úrvalsdeildina. Þegar fjórir…

Lesa

02:1618.04 2014 England

Moyes staðfestir að Rooney og Fellaini séu klárir í slaginn gegn Everton

Wayne Rooney og Marouane Fellaini leikmenn Manchester United eru báðir klárir i slaginn til að mæta sínu…

Lesa

02:0318.04 2014 England

Myndband: Leikmenn Chelsea spiluðu við U8 ára lið félagsins - Terry með magnað mark

Leikmenn Chelsea mættu á æfingu hjá U8 ára liði félagsins á dögunum og tóku við þá leik.…

Lesa

01:4518.04 2014 England

11 ungir strákar frá Indlandi til reynslu hjá Manchester United

11 ungir strákar frá Indlandi munu um helgina koma til Manchester og æfa með Manchester United. Strákarnir…

Lesa

01:2118.04 2014 Ísland

Myndband: Frábær auglýsing fyrir Pepsi mörkin - Höddi Magg hraunar yfir FH-inga

Það er heldur betur farið að styttast í að Pepsi deildin fari af stað en deildin fer af stað 4 maí.

Lesa

01:1018.04 2014 England

20 ára framherji West Ham lést í morgun eftir þriggja ára baráttu við krabbamein

Dylan Tombides 20 ára gamall framherji West Ham lést í morgun eftir harða baráttu við krabbamein.

Lesa

12:5918.04 2014 England

Martinez: Munum bera virðingu fyrir Moyes

Roberto Martinez stjóri Everton segir að félagið í heild sinni muni bera virðingu fyrir David Moyes fyrrum…

Lesa

12:1418.04 2014 England

Liverpool erfiðasta liðið sem Arsenal hefur mætt á þessu tímabili

Lukas Podolski leikmaður Arsenal er ekki í nokkrum vafa um hvert sé besta liðið sem Arsenal hefur…

Lesa

12:0018.04 2014 England

Solskjær kemur Aroni Einari til varnar í stóra lekamálinu

Ole Gunnar Solskjær knattspyrnustjóri Cardiff hefur komið Aroni Einari Gunnarssyni miðjumanni liðsins til varnar. Aron Einar var…

Lesa

11:4618.04 2014 England

Rooney æfði af fullum krafti - Ætti að spila gegn Everton

Wayne Rooney framherji Manchester United gat tekið þátt af fullum krafti á æfingu liðsins nú i morgun.…

Lesa

11:2518.04 2014 England

Besti ungi leikmaður ársins á Englandi - Tveir frá Liverpool koma til greina

Valið á besta unga leikmanninum í ensku úrvalsdeildinni fer fram á næstu dögum.

Lesa

11:1218.04 2014 England

Þrír frá Liverpool koma til greina sem leikmaður ársins - Sex tilnefndir

Sex leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður ársins en valið stendur af leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar.

Lesa

11:0518.04 2014 England

Arsene Wenger: Özil getur orðið leikmaður ársins á næstu leiktíð

Arsene Wenger stjóri Arsenal hefur trú á að Mesut Özil verði leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni á…

Lesa