Fréttir | Evrópa

02:0003.09 2012Evrópa Alexander Freyr Einarsson | alexander@433.is | @alexander_freyr

Myndband: Flottasta mark sem markvörður hefur skorað?

Þessi markvörður tengist fréttinni ekki neitt.

Þar til nýlega var áhugamannaliðið Dardania Lausanne frá Sviss ekkert sérlega þekkt.

Það breyttist þó í gær þegar liðið vann góðan 6-1 útisigur gegn Genolier Begnins, en úrslitin voru í sjálfu sér ekki það merkilega við leikinn.

Það magnaða við þennan leik var markið stórkostlega sem Dominique Niederhauser, markvörður Dardania, skoraði.

Enginn veit hvers vegna honum datt í hug að skjóta af 80 metra færi, eða hvernig hann hitti boltann svona ótrúlega vel, en inn fór boltinn og er þetta hugsanlega flottasta mark sem markvörður hefur skorað!

 

Tracker Pixel for Entry

Til baka
06:3023.04 2014 Evrópa

Capello ætlar að hætta eftir HM 2018

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Rússlands, ætlar að hætta þjálfun eftir HM 2018 en þetta staðfesti hann sjálfur í…

Lesa

06:0023.04 2014 England

McCartney vill fá nýjan samning

George McCartney, leikmaður West Ham á Englandi, vill ólmur fá nýjan samning hjá félaginu áður en að…

Lesa

11:0022.04 2014 Spánn

Myndband: Pepe niðurlægði Marcelo í tvígang á æfingu

Það er fjör á æfingasvæði Real Madrid fyrir leikinn gegn Bayern Munchen en liðin mætast í Meistaradeild…

Lesa

10:3022.04 2014 England

Myndband: Gerrard, Welbeck og Sturridge í furðulegri auglýsingu

Þeir Danny Welbeck, Steven Gerrard og Daniel Sturridge tóku þátt í athyglisverðu verkefni á dögunum er þeir…

Lesa

10:1322.04 2014 England

Segir að Mourinho sé sá eini sem hefði getað haldið United á sömu braut

Gary Lineker, fyrrum leikmaður Tottenham og núverandi sparkspekingur hjá BBC, telur að aðeins einn maður hefði getað…

Lesa

10:0022.04 2014 England

Tíu leikmenn sem gætu komið Manchester United aftur á rétta braut

Manchester United á Englandi þarf án efa að styrkja sig verulega næsta sumar en næsti stjóri liðsins…

Lesa

09:5222.04 2014 England

Mynd: Ensk blöð minna Giggs á gamlar syndir

Enska blaðið The Daily Star verður með athyglisverða forsíðu á morgun en þar er minnst á Ryan…

Lesa

09:4522.04 2014 England

Ferguson sagður fá að ráða hver eftirmaður Moyes verður

Blöðin The Daily Star og Telegraph greina frá því í blaði sínu á morgun að Sir Alex…

Lesa

09:3722.04 2014 Evrópa

Mourinho: Vildi vinna leikinn 5-0

Jose Mourinho, stjóri Chelsea á Englandi, gat sætt sig við 0-0 jafntefli gegn Atletico Madrid í undanúrslitum…

Lesa

09:0722.04 2014 England

Mynd: Svona varðist Chelsea í kvöld

Chelsea og Atletico Madrid gerðu í kvöld markalaust jafntefli en liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Atletico var…

Lesa

09:0122.04 2014 Evrópa

Einkunnagjöf úr Atletico Madrid - Chelsea - Cahill valinn bestur

Chelsea og Atletico Madrid áttust við í Meistaradeild Evrópu í kvöld en liðin mættust í undanúrslitum keppninnar…

Lesa

08:5222.04 2014 England

Cech fór úr axlarlið í kvöld - Tímabilið líklega búið

Petr Cech, markvörður Chelsea á Englandi, fór úr axlarlið í kvöld er liðið mætti Atletico Madrid í…

Lesa

08:4022.04 2014 Evrópa

Markalaust hjá Atletico Madrid og Chelsea

Atletico Madrid 0-0 Chelsea Einn leikur fór fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Chelsea heimsótti þá…

Lesa

08:3022.04 2014 England

Mirallas ekki meira með á leiktíðinni

Kevin Mirallas, leikmaður Everton á Englandi, mun ekki spila meira með félaginu á þessari leiktíð en þetta…

Lesa

08:1122.04 2014 England

De Telegraaf: Van Gaal verður næsti stjóri Manchester United

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, verður næsti þjálfari Manchester United ef marka má heimildir De Telegraaf í Hollandi.…

Lesa

08:0022.04 2014 Evrópa

Myndband: Torres söng lag um Diego Simeone fyrir mörgum árum

Gríðarlega skemmtilegt myndband var að birtast í dag af Fernando Torres, leikmanni Chelsea á Englandi. Torres lék…

Lesa

07:2022.04 2014 Evrópa

Schwarzer setti met í kvöld er hann kom inná í Meistaradeildinni

Mark Schwarzer, markvörður Chelsea á Englandi, setti nýtt met í kvöld er liðið mætti Atletico Madrid í…

Lesa

07:0822.04 2014 Evrópa

Cech tekinn af velli í byrjun leiks

Nú er í gangi leikur Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en leikurinn fer fram á…

Lesa

07:0022.04 2014 Evrópa

Keane: Sumir leikmenn United ættu að skammast sín

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United á Englandi, er á því máli að David Moyes hafi átt…

Lesa

06:3022.04 2014 England

Moyes líklegastur til að taka við Newcastle

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United og Everton á Englandi, er talinn líklegastur til að taka við…

Lesa